
Unihorn
Share
Unihorn
Unihorn vörurnar eru frábærar unaðsvörur sem eru ekki bara fallegar heldur koma þær einnig skemmtilega á óvart í notkun. Hvern hefur ekki dreymt um að eiga einhyrning? Unihorn koma í nokkrum mismunandi týpum og hefur hver sinn töfrandi eiginleika. Allir eiga það sameiginlegt að hafa tvöfaldan mótor, annar sér um titringinn en hver og einn hefur einnig sína sérstæðu virkni í munni, hvort sem það er nudd, titringur, púlshreifingar eða sog. Ef að þig langar að prófa frábært unaðstæki sem er einnig fallegt þá er Unihorn titrari eitthvað fyrir þig.
Hreinsispreyið:
Einnig er hægt að fá Unihorn hreinsisprey í litlum 100 ml. brúsum. Það er því hentug stærð til þess að taka með í hvaða ferðalag sem er.
Heart Throb:
Litli krúttlegi Heart Throb býður uppá púlsandi örvun á snípin ásamt titring. Þrátt fyrir lítið og saklaust útlit þá er er Heart Throbbin svakalega öflugur og unaðslegur! Fullkominn fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
CUPID'S BEAU:
Enn ein útgáfan af krúttlegustu titrurum sem finnast!
Cupid’s Beau er með hjartalaga munn sem “swirlar” og nuddar snípinn. Prufaðu að blanda saman titrings stillingum og nuddi til að upplifa fullkomin unað.