Um okkur

Unaður er lítil vefverslun sem opnuð var árið 2023. Verslunin er rekin af vinkonunum Svönu og Þóru. Með versluninni vilja þær leggja áherslu á að allir eigi að hugsa um sínar þarfir og njóta þess. 

Markmið Unaðs er að vera með góðar vörur á sanngjörnu verði fyrir alla.

Takk fyrir að velja Unað, hver einasti viðskiptavinur skiptir okkur máli.