Skip to product information
1 of 5

Splash Blanket - Chai - Medium

Splash Blanket - Chai - Medium

Regular price 13.912 ISK
Regular price 17.390 ISK Sale price 13.912 ISK
Sparaðu 20% Væntanlegt
Taxes included.

Við höfum öll heyrt um vatnsheldu lökin en hér erum við komin með vatnshelt teppi! 

Splash blanket er vatnshelt og bletta "proof". Tilvalið að nota í skemmtilega leiki en nýtist líka sem kósí teppi í sófann! 

Teppið er tvöfalt og er önnur hliðin mjög mjúkt velvet og hin hliðin extra mjúkur og djúsí gervi kanínu feldur. 

Teppið má fara í þvottavél sem gerir þrifin mjög auðveld

Stærð 120x200 cm

Skoða frekar